Search
Story Map - Eurovision 2018
- Hildur Camilla Guðmundsdóttir
- May 4, 2018
- 1 min read

Esri Portúgal hefur útbúið Story Map þar sem er að finna upplýsingar um flytjendur í keppninni í ár ásamt ýmsum fróðleik um Eurovision frá upphafi.
Fulltrúi Íslands í ár er Ari Ólafsson og flytur hann lagið Our Choice.
Ari stígur á svið í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal næstkomandi þriðjudagskvöld. Við óskum honum góðs gengis.