top of page

ArcGIS Field Maps - vefkynning


Næsta vefkynning Samsýnar verður haldin miðvikudaginn 21. apríl.

Erindi vefkynningar er ArcGIS Field Maps ásamt öðru áhugaverðu sem framundan er.

Lengd kynningar verður um 30 mínútur og er án endurgjalds.

HVENÆR OG HVERNIG

Hvenær: 21. apríl kl. 9:00

Hvernig: Þú skráir þig HÉR


Daginn fyrir kynningu sendum við skráðum þátttakendum vefslóðina, sem veitir aðgengi.

Comments


Nýlegt
Eldra
bottom of page