top of page

MOOC námskeið í Spatial Analysis


Við viljum vekja athygli á spennandi MOOC námskeiði í janúar sem Esri stendur fyrir, Going places with Spatial Analysis.


Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem þegar hafa reynslu og einhvern bakgrunn á greiningu gagna og vilja dýpka hana.

Námskeið verður haldið frá 29. janúar til 12. mars og er án endurgjalds. Esri útvegar öll gögn og hugbúnað á meðan náminu stendur. Það ber að geta þess að um er að ræða vefnámskeið og er þetta tilvalin leið til að bæta þekkingu sína í ArcGIS án mikillar fyrirhafnar.


Hér er hægt að sjá það sem fram undan er í MOOC námskeiðunum hjá Esri.

Nýlegt
Eldra
bottom of page