top of page

Öryggisafritun ArcGIS gagna


Af ýmsum ástæðum getur verið þörf á að eiga afrit af gögnum sem eru hýst í vefþjónustum á ArcGIS Online eða ArcGIS Enterprise.

Þörfin getur komið til vegna kröfu um að eiga aðgengileg regluleg öryggisafrit eða þá til að tryggja að afrit sé til staðar áður en ráðist er í umfangsmiklar breytingar á gögnum og/eða uppbyggingu þeirra. Sum gögn eru ekki sjálfvirkt afrituð og svo hefur reynslan kennt að oft er fljótlegast að endurheimta glötuð gögn með því að nálgast afrit sem geymt hefur verið í File Geodatabase.


Meðfylgjandi grein frá Esri fer yfir þau mál og nefnir lausnir til að gera slíka afritatöku sjálfvirka. https://www.esri.com/arcgis-blog/products/arcgis-online/data-management/back-up-data-in-arcgis-online/


Ef ykkur vantar frekari upplýsingar eða aðstoð við afritatöku þá eru starfsmenn Samsýnar reiðubúnir til að veita frekari upplýsingar og aðstoð.

Nýlegt
Eldra
Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Kt. 670295-2739


s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is

Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
esri-Official-Distributor_sRGBRev.png
RGB_FF 2013-2022-Ice-White-Vert.png
mark-of-trust-certified-ISOIEC-27001-information-security-management-black-logo-En-GB-1019

©2025 Samsýn ehf.

bottom of page