Þegar staðsetning skiptir máli!
- Hildur Camilla Guðmundsdóttir
- Feb 26
- 1 min read

Stjórnendur eru í auknum mæli farnir að nýta landupplýsingatæknina í rekstri fyrirtækja. Í hröðu umhverfi nútímans getur það gefið fyrirtækjum gott samkeppnisforskot að geta greint gögn með þeirri tækni.
Lesið allt um það í þessari grein frá Financial Times og Esri: