top of page

Morgunverðarfundur

OPIN KYNNING Miðvikudaginn 5. október ætlum við hjá Samsýn að halda okkar árlega morgunverðarfund fyrir ArcGIS notendur og aðra áhugasama. Boðið verður upp á ýmsan fróðleik má þar helst nefna áhugaverðar nýjungar í ArcGIS, Esri kennslusíðuna og nýjustu viðbæturnar Drone2Map og Insights.

HVAR OG HVENÆR Fundurinn verður haldinn 5. október kl. 9:00 –10:00 í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík Fundarsalur: Veislusalur. DAGSKRÁ:

9:00 Húsið opnar, kaffi & kruðerí

9:15 Góðan dag! Hildur Camilla Guðmundsdóttir, sölu- & markaðsstjóri

9:20 ArcGIS – nýjungar og drónar Stefán Guðlaugsson, verkefna- og vörustjóri í LUK-kerfum Þorvaldur Sæmundsen, sérfræðingur í myndkortagerð

10:00 Fundi lýkur

SKRÁNING

Skráðu þig með því að smella hérna. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn.

Hlökkum til að sjá þig!

Nýlegt
Eldra
bottom of page