Íslensk eldfjallavefsjá

 

Íslensk eldfjallavefsjá var opnuð á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember.

Um er að ræða gagnvirka vefsíðu og opinbert uppflettirit þar sem finna má yfirlit yfir allar eldstöðvar á Íslandi, alls 32 talsins.

 

Vefsjáin er samstarfsverkefni Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra ásamt aðkomu erlendra og innlendra sérfræðinga. 

 

Samsýn kom bæði að hönnun á gagnagrunni og vefsíðu.

 

Íslensk Eldfjöll

 

Ljósmynd: Evgenia Ilyinskaya

Tekin: 24. mars 2010

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegt
Please reload

Eldra
Please reload

Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60,
108 Reykjavík
s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is
Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
  • White YouTube Icon

©2017 Samsýn ehf.